Markaðurinn
Johan Bergström hjá Jack Daniel’s deilir skemmtilegum uppskriftum
Á föstudögum ætlar Johan Bergström, Nordic Brand Ambassador fyrir Jack Daniel’s að deila skemmtilegum uppskriftum, þá bæði nýjum og sígildum kokteilum sem verður gaman að fylgjast með.
Nú þegar hefur hann birt eftirfarandi kokteila:
Whiskey Sour
It’s Friday peeps! Try this refreshing aromatic twist on a whiskey sour! 4cl Gentleman Jack 2 bsp Apricot Jam 2,5cl Lemon juice 1,5cl Sugar syrup 2-3 dashes Angostura bitter Enjoy 😃👍
Posted by Johan Bergström on Friday, April 24, 2020
Classic Old Fashioned
It’s Friday and the sun is shining! Why not celebrate with a classic Old Fashioned.Look at the how to video and follow the recipe. 1 brown sugar cube 1 bar spoon soda water2-3 dashes Angostura bitter6cl Jack Daniel’s Old no7 Garnish with an orange zest and enjoy 😃
Posted by Johan Bergström on Friday, April 17, 2020
Lynchberg Lemonade
Why not try a Lynchburg Lemonade during the Easter holidays 😃Check out the how to video and follow the recipe: 3cl Jack Daniel’s Old no7 1cl Tripel Sec2cl Lemon juiceFill with Lemon-Lime soda
Posted by Johan Bergström on Saturday, April 11, 2020
Mælum með að bæta þessum mikla meistara á samfélagsmiðlanna, Johan Bergstöm.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt