Markaðurinn
Johan Bergström hjá Jack Daniel’s deilir skemmtilegum uppskriftum
Á föstudögum ætlar Johan Bergström, Nordic Brand Ambassador fyrir Jack Daniel’s að deila skemmtilegum uppskriftum, þá bæði nýjum og sígildum kokteilum sem verður gaman að fylgjast með.
Nú þegar hefur hann birt eftirfarandi kokteila:
Whiskey Sour
It’s Friday peeps! Try this refreshing aromatic twist on a whiskey sour! 4cl Gentleman Jack 2 bsp Apricot Jam 2,5cl Lemon juice 1,5cl Sugar syrup 2-3 dashes Angostura bitter Enjoy 😃👍
Posted by Johan Bergström on Friday, April 24, 2020
Classic Old Fashioned
It’s Friday and the sun is shining! Why not celebrate with a classic Old Fashioned.Look at the how to video and follow the recipe. 1 brown sugar cube 1 bar spoon soda water2-3 dashes Angostura bitter6cl Jack Daniel’s Old no7 Garnish with an orange zest and enjoy 😃
Posted by Johan Bergström on Friday, April 17, 2020
Lynchberg Lemonade
Why not try a Lynchburg Lemonade during the Easter holidays 😃Check out the how to video and follow the recipe: 3cl Jack Daniel’s Old no7 1cl Tripel Sec2cl Lemon juiceFill with Lemon-Lime soda
Posted by Johan Bergström on Saturday, April 11, 2020
Mælum með að bæta þessum mikla meistara á samfélagsmiðlanna, Johan Bergstöm.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla