Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Joe & The Juice opnar nýjan stað á Selfossi
Joe & The Juice hefur opnað nýjan stað í glæsilega miðbænum á Selfossi. Líkt og nafnið gefur til kynna er þar boðið upp á ferska djúsa en einnig ristaðar súrdeigssamlokur, matarmikla shake-a og ilmandi kaffi.
Joe & The Juice staðirnir eru þá orðnir 9 talsins, en þeir eru staðsettir á Keflavíkurflugvellinum, Austurvegi 2 á Selfossi, á Miklubrautinni, Fákafeni 11, Lágmúla 7, Smáralindinni, Kringlunni, Hafnartorginu og á Reykjavíkurvegi.
Myndir: facebook / Joe & the Juice – Ísland/ Miðbær Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla