Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Joe & The Juice opnar nýjan stað á Selfossi
Joe & The Juice hefur opnað nýjan stað í glæsilega miðbænum á Selfossi. Líkt og nafnið gefur til kynna er þar boðið upp á ferska djúsa en einnig ristaðar súrdeigssamlokur, matarmikla shake-a og ilmandi kaffi.
Joe & The Juice staðirnir eru þá orðnir 9 talsins, en þeir eru staðsettir á Keflavíkurflugvellinum, Austurvegi 2 á Selfossi, á Miklubrautinni, Fákafeni 11, Lágmúla 7, Smáralindinni, Kringlunni, Hafnartorginu og á Reykjavíkurvegi.
Myndir: facebook / Joe & the Juice – Ísland/ Miðbær Selfoss
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti









