Markaðurinn
Jim Beam Kokteilakeppnin 2019 – Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst
Frestur til að sækja um er til og með 15. ágúst!! Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig?
Sigurvegari kokteilakeppninnar í ár fær flug til Kentucky ásamt gistingu og verður boðið í eimingarverksmiðju Jim Beam.
Þemað í ár er okkar ástkæra Ísland. Kokteillinn þarf að innihalda a.m.k. 3 cl af Jim Beam og eitt íslenskt hráefni (lakkrís, krækiber, skyr, eða hvað sem þér dettur í hug!) og hann þarf að endurspegla Ísland á einhvern hátt.
Þemað býður uppá endalausa möguleika og við getum ekki beðið eftir því að sjá hvað þátttakendum dettur í hug!
Skráning er í fullum gangi: www.jimbeam.is
Ekki missa af þessu!
Facebook: @JimBeamISL
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati