Markaðurinn
Jim Beam Kokteilakeppnin 2019 – Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst
Frestur til að sækja um er til og með 15. ágúst!! Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig?
Sigurvegari kokteilakeppninnar í ár fær flug til Kentucky ásamt gistingu og verður boðið í eimingarverksmiðju Jim Beam.
Þemað í ár er okkar ástkæra Ísland. Kokteillinn þarf að innihalda a.m.k. 3 cl af Jim Beam og eitt íslenskt hráefni (lakkrís, krækiber, skyr, eða hvað sem þér dettur í hug!) og hann þarf að endurspegla Ísland á einhvern hátt.
Þemað býður uppá endalausa möguleika og við getum ekki beðið eftir því að sjá hvað þátttakendum dettur í hug!
Skráning er í fullum gangi: www.jimbeam.is
Ekki missa af þessu!
Facebook: @JimBeamISL
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda







