Markaðurinn
Jim Beam Kokteilakeppnin 2019 – Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst
Frestur til að sækja um er til og með 15. ágúst!! Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig?
Sigurvegari kokteilakeppninnar í ár fær flug til Kentucky ásamt gistingu og verður boðið í eimingarverksmiðju Jim Beam.
Þemað í ár er okkar ástkæra Ísland. Kokteillinn þarf að innihalda a.m.k. 3 cl af Jim Beam og eitt íslenskt hráefni (lakkrís, krækiber, skyr, eða hvað sem þér dettur í hug!) og hann þarf að endurspegla Ísland á einhvern hátt.
Þemað býður uppá endalausa möguleika og við getum ekki beðið eftir því að sjá hvað þátttakendum dettur í hug!
Skráning er í fullum gangi: www.jimbeam.is
Ekki missa af þessu!
Facebook: @JimBeamISL
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný