Freisting
Japanir sigra World Pastry Cup 2007

Sigurvegarar World Pastry Cup 2007 í sigurvímu
Jú þið lásuð rétt, það var Japan sem hreppti Gullverðlaunin í World Pastry Cup. Glæsilegar klakastyttur, listaverk úr sykri og girnilegir eftirréttir úr súkkulaði var verkefnið hjá hverju liði í World Pastry Cup.
1. sæti
Þeir félagar Yukio ICHIKAWA, Toshimi FUJIMOTO og Kazuya NAGATA sem kepptu fyrir hönd Japans.
2. sæti
Belgía náði öðru sætinu með Dominiek VANDERMEULEN, Thierry WINANT og Pol DE SCHEPPER innanborðs.
3. sæti
Ítalía gerir það gott í Lyon, en þeir lenda hér í þriðja sæti með þeim félögum Fabrizio DONATONE, Angelo DI MASSO et Fabrizio GALLA, en Ítalía hefur einnig tryggt sér sæti í öllum keppnum fram að þessu.
Eftirtaldar viðurkenningar voru einnig afhentar:
-
Ice Sculpting til Suður Kóreu
-
Chocolate til USA
-
Sugar til til USA
-
Besta Poster til Spán
-
Besta Team Spirit til Suður Kóreu
-
Viðurkenning fyrir Best promotional campaign fóru til Singapore
-
Special Press til Ítalíu Italy
Hér er hægt að skoða myndband hér frá síðustu keppni, en það sýnir einmitt World Pastry Cup í hnotskurn.
Til gamans má geta að Freisting.is hefur fengið það staðfest að undirbúningur er þegar hafin hjá Íslenskum keppendum fyrir World Pastry Cup 2009.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





