Markaðurinn
Janúartilboð Eggerts Kristjánssonar
Janúartilboð Eggerts Kristjánssonar er komið út með glæsilegum tilboðum þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi. Þar er meðal annars að finna pasta frá Rustichella sem af mörgum er talið besta pasta í heimi.
Rustichella pasta þrefaldar sig í þyngd við suðu enda er þurrktíminn í framleiðslu þess er allt að 50 klst. við 35°C . Hefðbundið iðnaðarpasta er þurrkað á 4-5 klst. við 90°C. Gæðin eru því óumdeild og verðið ætti því ekki að svíkja neinn sem vill gæða sér á alvöru pasta.
Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða hringið inn í síma 568 5300. Einnig er hægt að senda pantanir á [email protected]. Sölumenn okkar taka vel á móti ykkur.
Smellið hér til að lesa nánar um janúartilboð Eggerts Kristjánssonar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta