Markaðurinn
Janúartilboð Eggerts Kristjánssonar
Janúartilboð Eggerts Kristjánssonar er komið út með glæsilegum tilboðum þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi. Þar er meðal annars að finna pasta frá Rustichella sem af mörgum er talið besta pasta í heimi.
Rustichella pasta þrefaldar sig í þyngd við suðu enda er þurrktíminn í framleiðslu þess er allt að 50 klst. við 35°C . Hefðbundið iðnaðarpasta er þurrkað á 4-5 klst. við 90°C. Gæðin eru því óumdeild og verðið ætti því ekki að svíkja neinn sem vill gæða sér á alvöru pasta.
Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða hringið inn í síma 568 5300. Einnig er hægt að senda pantanir á [email protected]. Sölumenn okkar taka vel á móti ykkur.
Smellið hér til að lesa nánar um janúartilboð Eggerts Kristjánssonar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?