Uncategorized @is
Janúarfundur KM Norðurland – Þorrafundur
Janúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. janúar kl 18:00 í Sveitahótelinu í Sveinbjarnargerði. Snæddur verður Þorramatur sem er í boði Kjarnafæðis og Darra – Eyjabita á Grenivík.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Fundargerð nóvemberfundar lesin.
3. Nýafstaðinn Hátíðarkvöldverður í máli og myndum
4. Mottuboðið 20. mars
5. Árshátíð og Aðalfundur KM. 28.-30. mars
6. Happadrætti.
7. Önnur mál.
8. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman