Markaðurinn
Já, við erum með opið
Innnes er með opið uppstigningardag 9. maí og annan í hvítasunnu, mánudaginn 20, maí.
Fjölbreytt úrval matvöru eins og viðskiptavinir okkar þekkja.
Ávextir og grænmeti
Sjávarfang
Kjöt
Brauð og bakkelsi
Aðrar matvörur
Áfengi til viðskiptavina með vínveitingaleyfi.
Vöruhús Innnes er opið milli kl. 10.00 og 14.00, báða dagana.
Hægt er að panta í gegnum vefverslun til kl. 12:00 fyrir sóttar pantanir.
Pantanir sem eru keyrðar út til viðskiptavina þarf að panta fyrir kl. 10.00.
Eingöngu er tekið á móti pöntunum í gegnum vefverslun eftir lokun söluvers virka daga.
Þegar búið er að velja vörur í vefverslun þarf að velja réttan dag sem afhendingardag auk þess að velja milli þess að sækja pöntun eða láta senda.
Svo einfalt er það!
Vefverslun Innnes er opin allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Starfsfólk Innnes
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum