Freisting
Íslenskur veitingastaður með Michelin
Fyrir hálfu ári síðan keyptu veitingahjónin Guðvarður Gíslason veitingamaðurinn ástæli betur þekktur sem Guffi og eiginkona hans Guðlaug Halldórsdóttir textílhönnuður eða Gulla eins og hún er kölluð, veitingastaðinn Salt og breyttu honum í hlýlegan og notalegan veitingastað sem ber nafnið Gullfoss Resturant Lounge.
Gullfoss hefur fengið eina Michelin stjörnu og er hann jafnframt sá fyrsti veitingastaðurinn hér á íslandi sem hefur hlotnast þessi mikilfengni heiður og að því tilefni ætlar Guffi og stjörnukokkurinn Nicolas Vergnaut að bjóða gestum sínum upp á glæsilegan 8. rétta matseðil á aðeins eina krónu, athugið að vín er ekki innifalið. Þetta mun verða án efa ógleymanlegt kvöld og um leið ylja, fagurkerum og matgæðingum um hjartarætur.
Gullfoss er staðsett í, gamla Eimskipahúsinu við Pósthússtræti 2.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame