Freisting
Íslenskur veitingastaður með Michelin
Fyrir hálfu ári síðan keyptu veitingahjónin Guðvarður Gíslason veitingamaðurinn ástæli betur þekktur sem Guffi og eiginkona hans Guðlaug Halldórsdóttir textílhönnuður eða Gulla eins og hún er kölluð, veitingastaðinn Salt og breyttu honum í hlýlegan og notalegan veitingastað sem ber nafnið Gullfoss Resturant Lounge.
Gullfoss hefur fengið eina Michelin stjörnu og er hann jafnframt sá fyrsti veitingastaðurinn hér á íslandi sem hefur hlotnast þessi mikilfengni heiður og að því tilefni ætlar Guffi og stjörnukokkurinn Nicolas Vergnaut að bjóða gestum sínum upp á glæsilegan 8. rétta matseðil á aðeins eina krónu, athugið að vín er ekki innifalið. Þetta mun verða án efa ógleymanlegt kvöld og um leið ylja, fagurkerum og matgæðingum um hjartarætur.
Gullfoss er staðsett í, gamla Eimskipahúsinu við Pósthússtræti 2.
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé