Freisting
Íslenskur veitingastaður með Michelin

Fyrir hálfu ári síðan keyptu veitingahjónin Guðvarður Gíslason veitingamaðurinn ástæli betur þekktur sem Guffi og eiginkona hans Guðlaug Halldórsdóttir textílhönnuður eða Gulla eins og hún er kölluð, veitingastaðinn Salt og breyttu honum í hlýlegan og notalegan veitingastað sem ber nafnið Gullfoss Resturant Lounge.
Gullfoss hefur fengið eina Michelin stjörnu og er hann jafnframt sá fyrsti veitingastaðurinn hér á íslandi sem hefur hlotnast þessi mikilfengni heiður og að því tilefni ætlar Guffi og stjörnukokkurinn Nicolas Vergnaut að bjóða gestum sínum upp á glæsilegan 8. rétta matseðil á aðeins eina krónu, athugið að vín er ekki innifalið. Þetta mun verða án efa ógleymanlegt kvöld og um leið ylja, fagurkerum og matgæðingum um hjartarætur.
Gullfoss er staðsett í, gamla Eimskipahúsinu við Pósthússtræti 2.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





