Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslenskir matvælaframleiðendur ætla sér stóra hluti í London
Dorrit Moussaieff var á meðal gesta í heljarinnar matarveislu sem haldin var í íslenska sendiráðinu í London í gærkvöldi. Tilefnið var koma fjórtán íslenskra matvælaframleiðenda sem ætla að selja vörur sínar á Borough market undir yfirskriftinni „The Icelandic Pantry“.
Það eru þær Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir sem standa að baki ferðinni. Með í för eru 14 framleiðendur með fjölbreyttar vörur. Markaðurinn stendur yfir frá 7.-10. október.
Myndasyrpa ásamt nánari umfjöllunni um veisluna í gærkvöldi er hægt að sjá og lesa á visir.is með því að smella hér.
Mynd: af facebook síðu The Icelandic Pantry.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





