Freisting
Íslenskir kokkar í forystu um allan heim ?
|
33. Alheimsþing Alþjóðasamtaka Matreiðslumanna ( WACS) er haldið í Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Nú er þingið hafið og hefur það aldrei áður snert okkur eins mikið og nú, en eins og flestir vita þá sækist Ísland eftir forystu í heimssamtökunum en Gissur Guðmundsson býður sig fram til Forseta samtakanna , með honum bjóða sig fram til varaforseta Hilmar B Jónsson og til ritara Helgi Einarssn, og yrði það nú glæsilegur árangur ef þeir myndu sigra og augljóst að litla Ísland kæmist á Landakort matreiðslunnar með stæl.
Við hjá Freisting.is sendum þeim okkar bestu kveðju með von um sætan sigur
Þeir sem vilja fylgjast með dagskránni er bent á www.wacs2008.com
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var