Markaðurinn
Íslensk kaldpressuð extra virgin repjuolía frá Sandhól
Ásbjörn Ólafsson hefur hafið sölu og dreifingu á þessari frábæru olíu.
Ræktun á repjuplöntunni og framleiðslan á olíunni fer fram á bænum Sandhóli í Meðallandi.
Repjufræið er pressað við lágt hitastig. Olían er unnin úr fyrstu pressun sem þýðir að hún er fyrsta flokks og öll næringarefnin haldast í olíunni.
Olían inniheldur mikið magn af omega fitusýrum (3 og 6) og er rík af E-vítamíni.
Olían hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur af fagfólki og flestir eru sammála um að það sé hnetukeimur af henni og bragðið minni einnig á lárperu og graskersfræ.
Kaldpressaða repjuolían frá Sandhól er skemmtileg viðbót við olíuflóruna og hentar sérstaklega vel í skandinavíska matargerð.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





