Markaðurinn
Íslensk kaldpressuð extra virgin repjuolía frá Sandhól
Ásbjörn Ólafsson hefur hafið sölu og dreifingu á þessari frábæru olíu.
Ræktun á repjuplöntunni og framleiðslan á olíunni fer fram á bænum Sandhóli í Meðallandi.
Repjufræið er pressað við lágt hitastig. Olían er unnin úr fyrstu pressun sem þýðir að hún er fyrsta flokks og öll næringarefnin haldast í olíunni.
Olían inniheldur mikið magn af omega fitusýrum (3 og 6) og er rík af E-vítamíni.
Olían hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur af fagfólki og flestir eru sammála um að það sé hnetukeimur af henni og bragðið minni einnig á lárperu og graskersfræ.
Kaldpressaða repjuolían frá Sandhól er skemmtileg viðbót við olíuflóruna og hentar sérstaklega vel í skandinavíska matargerð.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið