Vertu memm

Freisting

Íslendingur kjörinn heimsforseti matreiðslumeistara

Birting:

þann

Gissur Guðmundsson hefur verið kjörin forseti alheimssamtaka Klúbba Matreislumeistara (WACS), ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara. Í samtökunum WACS eru 84 þjóðir með um 8 milljónir félagsmanna.

Þing samtakanna stendur nú yfir í Dubai. Um fimm hundruð manns sitja það, og naut framboð Íslendinga til stjórnar mikils stuðnings. Þetta var í fyrsta sinn sem kosið var í stjórn samtakanna, en hingað til hefur jafnan aðeins komið fram eitt framboð og því verið sjálfkjörið í stjórnina.

Mynd: Jón Svavarsson | Greint frá á mbl.is

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið