Freisting
Íslendingur kjörinn heimsforseti matreiðslumeistara
Gissur Guðmundsson hefur verið kjörin forseti alheimssamtaka Klúbba Matreislumeistara (WACS), ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara. Í samtökunum WACS eru 84 þjóðir með um 8 milljónir félagsmanna.
Þing samtakanna stendur nú yfir í Dubai. Um fimm hundruð manns sitja það, og naut framboð Íslendinga til stjórnar mikils stuðnings. Þetta var í fyrsta sinn sem kosið var í stjórn samtakanna, en hingað til hefur jafnan aðeins komið fram eitt framboð og því verið sjálfkjörið í stjórnina.
Mynd: Jón Svavarsson | Greint frá á mbl.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé