Freisting
Íslendingur kjörinn heimsforseti matreiðslumeistara
Gissur Guðmundsson hefur verið kjörin forseti alheimssamtaka Klúbba Matreislumeistara (WACS), ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara. Í samtökunum WACS eru 84 þjóðir með um 8 milljónir félagsmanna.
Þing samtakanna stendur nú yfir í Dubai. Um fimm hundruð manns sitja það, og naut framboð Íslendinga til stjórnar mikils stuðnings. Þetta var í fyrsta sinn sem kosið var í stjórn samtakanna, en hingað til hefur jafnan aðeins komið fram eitt framboð og því verið sjálfkjörið í stjórnina.
Mynd: Jón Svavarsson | Greint frá á mbl.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?