Freisting
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2010
Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Skúlatún 2. Netfang: [email protected]. Umsóknarfrestur er til 16. september 2010. Keppnin er tvískipt. Mánudaginn 20. september verður haldin úrtökukeppni.
Þeir fimm nemendur sem fá flest stig í úrtökukeppninni í matreiðslu og framreiðslu vinna sér inn rétt til þess að taka þátt í aðalkeppninni föstudaginn 24. september nk.
Keppnisréttur er bundin við aldur. Keppendur mega ekki vera eldri en 22 ára þann 1. maí 2011. Skilyrði er að þeir séu á námssamningi í maí 2011.
Keppnin föstudaginn 24. september verður eftirfarandi:
Í matreiðslu skal þriggja rétta máltíð; forrétt, aðalrétt og eftirrétt.
Í framreiðslu verður keppt í borðskreytingu, framreiðslu, vínfræði, flamberingu og sérvettubrotum.
Kostnaður við þátttöku í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema þann 24. september er kr. 12.000.
Smellið hér til að sækja umsóknareyðublað (Pdf-skjal)

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?