Freisting
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2010
Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Skúlatún 2. Netfang: [email protected]. Umsóknarfrestur er til 16. september 2010. Keppnin er tvískipt. Mánudaginn 20. september verður haldin úrtökukeppni.
Þeir fimm nemendur sem fá flest stig í úrtökukeppninni í matreiðslu og framreiðslu vinna sér inn rétt til þess að taka þátt í aðalkeppninni föstudaginn 24. september nk.
Keppnisréttur er bundin við aldur. Keppendur mega ekki vera eldri en 22 ára þann 1. maí 2011. Skilyrði er að þeir séu á námssamningi í maí 2011.
Keppnin föstudaginn 24. september verður eftirfarandi:
Í matreiðslu skal þriggja rétta máltíð; forrétt, aðalrétt og eftirrétt.
Í framreiðslu verður keppt í borðskreytingu, framreiðslu, vínfræði, flamberingu og sérvettubrotum.
Kostnaður við þátttöku í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema þann 24. september er kr. 12.000.
Smellið hér til að sækja umsóknareyðublað (Pdf-skjal)
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast