Uncategorized
Íslandmót barþjóna 6. maí
Nóg er að snúast hjá Barþjónaklúbbi Íslands (BCI) þessa dagana, en Íslandmót barþjóna verður haldin 6. maí n.k. á Nordica hóteli kl; 20°°.
Þess ber að geta að dregið hefur verið og parað saman keppendur og umboð. Nú geta keppendur snúið sér til umboðanna og athugað hvað þar er að fá til kokkteilgerðar.
Hægt er að lesa nánar um pörunina hér (Pdf-skjal)
Keppt verður í þurrum drykkjum og skilafrestur uppskrifta er til sunnudaginn 29. apríl.
Sama dag og uppskriftirnar verða skilaðar inn, þá verða sérstakar æfingabúðir í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi og koma snillingarnir í Barþjónaklúbbnum til með að sína listir sínar frá klukkan 13°° til 16°° og eru allir velkomnir.
Aðalfundur Barþjónaklúbb Íslands
Eins verður aðalfundur Barþjónaklúbb Íslands haldin 8. maí á Kaffi Reykjavík 2. hæð og hefst hann kl. 17°° og eftir fundinn verður óvænt uppákoma hjá Globus.
Nánari uppl. á heimasíðu BCI: www.bar.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé