Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Ísland tekur þátt í fjórða sinn í norðurlandakeppninni Bartender Choice Awards

Birting:

þann

Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards 2023

Bartender Choice Awards hefur verið haldið síðan 2010 en hún er stærsta barþjónakeppnin á norðurlöndunum og gengur út á að veitingamenn tilnefna þá staði/aðila sem hafa staðið framúr í bransanum á síðasta ári. Ísland tekur þátt núna í fjórða skiptið og hefur íslensk dómnefnd tilnefnt sína aðila.

Veisluþjónusta - Banner

Dómnefndin kjósa staði/aðila:

  • Besti barþjónn
  • Besti kokteilbarinn
  • Besti nýi kokteilbarinn
  • Improver of the bar industry
  • Besta andrúmsloftið
  • Besti kokteilsseðilinn
  • Besti kokteilinn
  • Besti veitingarstaðurinn
  • Val fólksins
  • Fagsíður

Jakob og Joel aðstandendur keppninnar koma til landsins og hitta veitingamenn á Jungle á morgun þriðjudag (10. janúar 2023) á Jungle bar kl.20 ásamt reynsluboltum sem hrista kokteila á barnum. Munu þeir á sama tíma tilkynna þá sem keppa til úrslita í lokakeppninni í Kaupmannahöfn.

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið