Vín, drykkir og keppni
Ísland tekur þátt í fjórða sinn í norðurlandakeppninni Bartender Choice Awards
Bartender Choice Awards hefur verið haldið síðan 2010 en hún er stærsta barþjónakeppnin á norðurlöndunum og gengur út á að veitingamenn tilnefna þá staði/aðila sem hafa staðið framúr í bransanum á síðasta ári. Ísland tekur þátt núna í fjórða skiptið og hefur íslensk dómnefnd tilnefnt sína aðila.
Dómnefndin kjósa staði/aðila:
- Besti barþjónn
- Besti kokteilbarinn
- Besti nýi kokteilbarinn
- Improver of the bar industry
- Besta andrúmsloftið
- Besti kokteilsseðilinn
- Besti kokteilinn
- Besti veitingarstaðurinn
- Val fólksins
- Fagsíður
Jakob og Joel aðstandendur keppninnar koma til landsins og hitta veitingamenn á Jungle á morgun þriðjudag (10. janúar 2023) á Jungle bar kl.20 ásamt reynsluboltum sem hrista kokteila á barnum. Munu þeir á sama tíma tilkynna þá sem keppa til úrslita í lokakeppninni í Kaupmannahöfn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar







