Vín, drykkir og keppni
Ísland tekur þátt í fjórða sinn í norðurlandakeppninni Bartender Choice Awards
Bartender Choice Awards hefur verið haldið síðan 2010 en hún er stærsta barþjónakeppnin á norðurlöndunum og gengur út á að veitingamenn tilnefna þá staði/aðila sem hafa staðið framúr í bransanum á síðasta ári. Ísland tekur þátt núna í fjórða skiptið og hefur íslensk dómnefnd tilnefnt sína aðila.
Dómnefndin kjósa staði/aðila:
- Besti barþjónn
- Besti kokteilbarinn
- Besti nýi kokteilbarinn
- Improver of the bar industry
- Besta andrúmsloftið
- Besti kokteilsseðilinn
- Besti kokteilinn
- Besti veitingarstaðurinn
- Val fólksins
- Fagsíður
Jakob og Joel aðstandendur keppninnar koma til landsins og hitta veitingamenn á Jungle á morgun þriðjudag (10. janúar 2023) á Jungle bar kl.20 ásamt reynsluboltum sem hrista kokteila á barnum. Munu þeir á sama tíma tilkynna þá sem keppa til úrslita í lokakeppninni í Kaupmannahöfn.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa