Vín, drykkir og keppni
Ísland tekur þátt í fjórða sinn í norðurlandakeppninni Bartender Choice Awards
Bartender Choice Awards hefur verið haldið síðan 2010 en hún er stærsta barþjónakeppnin á norðurlöndunum og gengur út á að veitingamenn tilnefna þá staði/aðila sem hafa staðið framúr í bransanum á síðasta ári. Ísland tekur þátt núna í fjórða skiptið og hefur íslensk dómnefnd tilnefnt sína aðila.
Dómnefndin kjósa staði/aðila:
- Besti barþjónn
- Besti kokteilbarinn
- Besti nýi kokteilbarinn
- Improver of the bar industry
- Besta andrúmsloftið
- Besti kokteilsseðilinn
- Besti kokteilinn
- Besti veitingarstaðurinn
- Val fólksins
- Fagsíður
Jakob og Joel aðstandendur keppninnar koma til landsins og hitta veitingamenn á Jungle á morgun þriðjudag (10. janúar 2023) á Jungle bar kl.20 ásamt reynsluboltum sem hrista kokteila á barnum. Munu þeir á sama tíma tilkynna þá sem keppa til úrslita í lokakeppninni í Kaupmannahöfn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin