Markaðurinn
Ísbíllinn selur fisk frá Fisherman
Flestir landar eru farnir að þekkja hljóðið í bjöllunni á Ísbílnum. Bjallan glymur og börn skjótast úr fylgsnum sínum til að finna mömmu og pabba og spyrja hvort að þau geti ekki örugglega keypt ís.
Eftirvæntingin leyndi sér ekki síður þegar Ísbíllinn renndi inn Dýrafjörðinn á heitum sumardegi. Húsmóðirin í Grasi var með fullt hús af gestum, svo til tóman ísskáp og kvöldmatartími að nálgast.
Ísbíllinn með Fisherman vörur
Í ísbílnum er nefnilega hægt að kaupa dýrindis Fisherman fiskibollur, þorsk í orly og Humar og það eru sumir löngu búnir að uppgötva.
Fisherman humar á grillið
Ef þetta var ekki stundin til að splæsa í Humar þá væri það aldrei! Sól, hiti og logn, við fjöruborðið í faðmi vestfirskra fjalla umvafin góðum vinum.

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati