Sverrir Halldórsson
Ísafjörður | Lokakafli | Veitingarýni: Galdrasafnið á Ströndum
Vöknuðum um átta leitið, skveruðum okkur af og pökkuðu saman, upp í morgunmat hjá valkyrjunni (Ólínu Þorvarðardóttur) og það var aldeilis stjanað í kringum mann, maturinn góður og hún virkilega skemmtileg sem vert, það var með hálfgerðum trega að við yfirgáfum hana, en ferðin skyldi halda áfram.
Lögðum við af stað um 10 leitið og stoppuðum ekkert fyrr en á Galdrasafninu á Ströndum, en mælt hafði verið með matnum þar.
Og er við mættum á svæðið drifum við okkur inn og settumst við eitt borðanna, afþökkuðum að skoða safnið en pöntuðum okkur sjávarréttasúpu og gos til að drekka með.
Súpan var ósköp venjuleg, en brauðið með var mjög gott.
Svo pöntuðum við okkur köku dagsins með þeyttum rjóma og súkkulaðisósu og reyndis hún betri en súpan.
Gerðum upp og fórum niður á Hólmavík og stoppuðum þar í smátíma og svo var för haldið áfram og næst stoppuðum við í Búðardal til að losa og lesta og svo haldið áfram og næst áðum við í Hyrnunni í Borgarnesi og svo var síðasti kaflinn til rek, komum við á KFC og síðasta kvöldmáltið ferðarinnar neytt og var farið hver til sín heimilis og mikið var gott að leggjast á beddann og slaka á og rifja upp ferðina í huganum.
Fleira tengt efni:
Ísafjörður | 4. kafli | Veitingarýni: Húsið og Edinborg
Ísafjörður | 3. kafli | Veitingarýni: Tjöruhúsið og Talisman
Ísafjörður | 2. kafli | Veitingarýni: Plássið og Hótel Núpur
Ísafjörður | 1. kafli |Veitingarýni: Café Flóra og Sjávarpakkhúsið

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago