Freisting
Ísafjörður: Íslenskar og danskar hefðir á Kaffi Edinborg
Kaffi Edinborg er til húsa í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Kaffi Edinborg á Ísafirði ætlar að blanda saman íslenskum og dönskum hefðum á aðventunni og býður upp á danska jólasíld og íslenskan saltfisk í hádeginu á miðvikudögum út desember.
Að sögn Þóris Traustasonar, rekstrarstjóra, leggst jólamánuðurinn vel í þá Edinborgarmenn og nú þegar er orðið uppselt á eitt jólahlaðborðið af fjórum. Þórir segir að einnig verði boðið upp á jólaglögg þegar nær dregur að hátíð ljóss og friðar en enn á eftir að útfæra það betur. Kaffi Edinborg var hóf rekstur um leið og Edinborgarhúsið var opnað í sumar eftir gagngerar endurbætur.
Greint frá á Vestfirska fréttavefnum BB.is
Mynd: bb.is | [email protected]
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun