Freisting
InterContinental er stærsta hótelkeðja í heimi
InterContinental hótel keðjan er sú stærsta í heimi samkvæmt nýjustu könnun hjá ráðgjafafyrirtækinu MKG, en þeir gáfu út lista yfir öll hótel í heimi og voru meðal annars hótelin Hilton, Accor, Starwood, Wyndham ofl. á listanum.
Mælikvarðinn sem farið er eftir eru fjöldi hótelherbergja sem hótelkeðjurnar bjóða uppá, en InterContinental eru með 3,741 hótel víðsvegar um heiminn og bjóða upp á 556,246 herbergi, en á meðan Wyndham sem hefur verið á toppnum í gegnum árin með 6,473 hótel um allann heim, en aðeins með 543,234 herbergi og þar með nær InterContinental hótel keðjan 1. sætið yfir að vera stærsta hótelkeðja í heimi.
Heimasíða InterContinental: www.intercontinental.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10