Uncategorized
Í fullri vinnu við bjórsmökkun

Helen Moores starfsmaður Tesco stórmarkaðakeðjunnar í Bretlandi segir að hún hafi besta starf í heimi en hún er aðalbjórsmakkari Tesco.
Hefur Helen ferðast til 30 landa á undanförnu tveimur árum til þess að eins að smakka á bjórtegundum og ákveða hvort þær séu hæfar til sölu í stórmörkuðunum.
Segir Helen að hún hafi stundum þurft að drekka allt að 20 bjóra á dag í starfi sínu. Helen segir að ólíkt vínsmökkun, þar sem víninu er spýtt út aftur, þurfi að taka stóran sopa af bjórnum, og kyngja honum,til að kanna bragðið, en það var fréttamiðillinn Visir.ir sem greindi frá.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028





