Markaðurinn
Í dag fögnum við því að hafa verið starfandi síðan 1913
Þennan dag það ár hóf Tómas Tómasson rekstur Ölgerðar Egils Skallagrímssonar í tveimur kjallaraherbergjum í Þórshamri við Templarasund. Umsvifin voru ekki mikil í fyrstu. Suðuketillinn var einungis 65 lítrar og flöskum var lokað með því að þrýsta tappa oní með flötum lófa og binda fyrir með vír.
Fyrsta framleiðsluárið seldi Ölgerðin um 38 þúsund lítra, mest Maltextrakt og Hvítöl. Íbúar Reykjavíkur voru þá um 14 þúsund talsins.
Margt hefur breyst síðan þá en sumt hefur ekkert breyst t.d. erum við enn að framleiða og selja Egils Malt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins