Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvernig eru japanskir hnífar af bestu gerð hannaðir? – Vídeó
Japanskir hnífar eru búnir til með sömu tækni og notuð er fyrir Katana sem margir þekkja sem samúræjasverð, en talið er að japanskir hnífar eru með þeim bestu í heiminum.
Hnífarnir brotna ekki eða beygja sig, hægt er að skera nánast í gegnum allt eins og smjör og eru hnífarnir að auki augnaprýði.
Með fylgir myndband sem sýnir allt ferlið hjá járnsmiðnum Sukehira Hirata en handverksmiðjan er staðsett í útjaðri Tókýó. Hjónin Sukehira Hirata og Nodoka Hirata búa til hnífa úr sjaldgæfasta stáli í Japan og eru einungis 3 verkstæði í öllu landinu sem framleiðir hnífa úr Tamahagane stálinu.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: www.hiratatantoujou.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði