Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvernig eru japanskir hnífar af bestu gerð hannaðir? – Vídeó
Japanskir hnífar eru búnir til með sömu tækni og notuð er fyrir Katana sem margir þekkja sem samúræjasverð, en talið er að japanskir hnífar eru með þeim bestu í heiminum.
Hnífarnir brotna ekki eða beygja sig, hægt er að skera nánast í gegnum allt eins og smjör og eru hnífarnir að auki augnaprýði.
Með fylgir myndband sem sýnir allt ferlið hjá járnsmiðnum Sukehira Hirata en handverksmiðjan er staðsett í útjaðri Tókýó. Hjónin Sukehira Hirata og Nodoka Hirata búa til hnífa úr sjaldgæfasta stáli í Japan og eru einungis 3 verkstæði í öllu landinu sem framleiðir hnífa úr Tamahagane stálinu.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: www.hiratatantoujou.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana