Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvernig eru japanskir hnífar af bestu gerð hannaðir? – Vídeó
Japanskir hnífar eru búnir til með sömu tækni og notuð er fyrir Katana sem margir þekkja sem samúræjasverð, en talið er að japanskir hnífar eru með þeim bestu í heiminum.
Hnífarnir brotna ekki eða beygja sig, hægt er að skera nánast í gegnum allt eins og smjör og eru hnífarnir að auki augnaprýði.
Með fylgir myndband sem sýnir allt ferlið hjá járnsmiðnum Sukehira Hirata en handverksmiðjan er staðsett í útjaðri Tókýó. Hjónin Sukehira Hirata og Nodoka Hirata búa til hnífa úr sjaldgæfasta stáli í Japan og eru einungis 3 verkstæði í öllu landinu sem framleiðir hnífa úr Tamahagane stálinu.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: www.hiratatantoujou.com

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu