Freisting
Hvernig er stemningin korter í keppni ?
Freisting.is hafði samband við nokkra aðila í Lyon og kannaði stemmninguna rétt fyrir keppnisdag Friðgeirs. Það er greinilega mikill hugur í mönnum og gríðaleg stemmning.
Hægt er að skoða umsagnirnar hér til hliðar á forsíðunni. En þeir sem Freisting.is náði tali af eru:
-
Friðgeir Ingi Eiríksson Icelandic Candidat
-
Bjarki Hilmarsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara
-
Jón í Snæfisk
-
Dominigue Plédel Jonsson www.vinskolinn.is
-
Þorvarður óskarsson, matreiðslumeistari hjá Toyota
-
Hinrik Carl Ellertsson, matreiðslumann hjá Café Óperu
-
Magnús Friðriksson, matreiðslumann hjá Hótel Loftleiðum
-
Gunnlaugur Örn Valsson, bakari og sölumaður hjá Sælkeradreifingu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Uber Eats höfðar mál gegn DoorDash vegna meintra einokunaraðferða