Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hver vill ekki gista í fyrsta brugghúsi Íslendinga? Endurbætur á Best Western Hótelinu við Rauðarárstíg
Ráðist var í nokkrar endurbætur á Best Western Hótel Reykjavík við Rauðarárstíg er 6 herbergjum var bætt við hótelið.
Þessi nýju herbergi eru merkileg fyrir margra hluta sakir, en þau eru staðsett í fyrsta brugghúsi Íslendinga. Ölgerð Egils Skallagrímssonar starfrækti brugghús í húsinu allt fram á níunda áratug síðustu aldar og var til margra ára eina brugghús landsins.
Herbergin eru björt og skemmtileg og með sérstakan sjarma – hvert eitt er einstakt og reynt var að halda í hinn sanna sanda hússins, ýmsum skemmtilegum og óvenjulegum leiðum. Hver vill ekki gista í fyrsta brugghúsi Íslendinga? Hönnuður herbergjanna var Björn Skaptason hjá Atelíer arkitektum.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi