Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hver vill ekki gista í fyrsta brugghúsi Íslendinga? Endurbætur á Best Western Hótelinu við Rauðarárstíg
Ráðist var í nokkrar endurbætur á Best Western Hótel Reykjavík við Rauðarárstíg er 6 herbergjum var bætt við hótelið.
Þessi nýju herbergi eru merkileg fyrir margra hluta sakir, en þau eru staðsett í fyrsta brugghúsi Íslendinga. Ölgerð Egils Skallagrímssonar starfrækti brugghús í húsinu allt fram á níunda áratug síðustu aldar og var til margra ára eina brugghús landsins.
Herbergin eru björt og skemmtileg og með sérstakan sjarma – hvert eitt er einstakt og reynt var að halda í hinn sanna sanda hússins, ýmsum skemmtilegum og óvenjulegum leiðum. Hver vill ekki gista í fyrsta brugghúsi Íslendinga? Hönnuður herbergjanna var Björn Skaptason hjá Atelíer arkitektum.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri