Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Hver er að gefa þjórfé upp á margar milljónir?

Birting:

þann

tipsforjesus

Frá því í september hefur einn maður skilið meira en 54 þúsund dollara í þjórfé víðsvegar um á veitingastöðum í bandaríkjunum.  Enginn veit hver miskunnsami samverjinn er, sem gengur undir dulnefninu „tipsforjesus“ á Instagram eða þjórfé frá Jesús.

 

Myndir: tipsforjesus á Instagram

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið