-
Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði
-
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
Humarsalan sérhæfir sig í sölu á humri fyrir innanlandsmarkað og býður verslunum, veitingahúsum, veisluþjónustum og einstaklingum upp á gæða humar.
Humarsalan var stofnuð í janúar 2004 og hefur orðstír fyrirtækisins vaxið jafnt og þétt. Merki Humarsölunnar er löngu orðið þekkt sem tákn um gæði enda býður fyrirtækið aðeins upp á hágæða hráefni.
Humarsalan býður upp á mikið úrval af humri með skel og án skeljar, og hefur skelfletti humarinn orðið sífellt vinsælli. Fólk er að nota skelfletta humarinn í allskonar matargerð eins og t.d. ommelettur, pítsur og samlokur. Einnig hafa aðrar íslenskar sjávarafurðir eins og steinbítskinnar, skötuselskinnar, léttsaltaðar þorsklundir, ásamt innfluttu sjávarfangi eins og risarækju, hörpuskel, túnfiski og fleiru, verið mjög vinsælar.
Í samstarfi við Tónaflóð heimasíðugerð getum við nú boðið styrktaraðilum upp á stuttar og skemmtilegar vídeó auglýsingar á góðu verði, til birtingar á heimasíðum og samfélagsmiðlum.
Hafðu samband á smari@veitingageirinn.is og kannaðu málið.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars