Humarsalan sérhæfir sig í sölu á humri fyrir innanlandsmarkað og býður verslunum, veitingahúsum, veisluþjónustum og einstaklingum upp á gæða humar.
Humarsalan var stofnuð í janúar 2004 og hefur orðstír fyrirtækisins vaxið jafnt og þétt. Merki Humarsölunnar er löngu orðið þekkt sem tákn um gæði enda býður fyrirtækið aðeins upp á hágæða hráefni.
Humarsalan býður upp á mikið úrval af humri með skel og án skeljar, og hefur skelfletti humarinn orðið sífellt vinsælli. Fólk er að nota skelfletta humarinn í allskonar matargerð eins og t.d. ommelettur, pítsur og samlokur. Einnig hafa aðrar íslenskar sjávarafurðir eins og steinbítskinnar, skötuselskinnar, léttsaltaðar þorsklundir, ásamt innfluttu sjávarfangi eins og risarækju, hörpuskel, túnfiski og fleiru, verið mjög vinsælar.
Í samstarfi við Tónaflóð heimasíðugerð getum við nú boðið styrktaraðilum upp á stuttar og skemmtilegar vídeó auglýsingar á góðu verði, til birtingar á heimasíðum og samfélagsmiðlum.
Hafðu samband á [email protected] og kannaðu málið.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt