Humarsalan – Sérfræðingar í sjávarfangi
-
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
Humarsalan sérhæfir sig í sölu á humri fyrir innanlandsmarkað og býður verslunum, veitingahúsum, veisluþjónustum og einstaklingum upp á gæða humar.
Humarsalan var stofnuð í janúar 2004 og hefur orðstír fyrirtækisins vaxið jafnt og þétt. Merki Humarsölunnar er löngu orðið þekkt sem tákn um gæði enda býður fyrirtækið aðeins upp á hágæða hráefni.
Humarsalan býður upp á mikið úrval af humri með skel og án skeljar, og hefur skelfletti humarinn orðið sífellt vinsælli. Fólk er að nota skelfletta humarinn í allskonar matargerð eins og t.d. ommelettur, pítsur og samlokur. Einnig hafa aðrar íslenskar sjávarafurðir eins og steinbítskinnar, skötuselskinnar, léttsaltaðar þorsklundir, ásamt innfluttu sjávarfangi eins og risarækju, hörpuskel, túnfiski og fleiru, verið mjög vinsælar.
Í samstarfi við Tónaflóð heimasíðugerð getum við nú boðið styrktaraðilum upp á stuttar og skemmtilegar vídeó auglýsingar á góðu verði, til birtingar á heimasíðum og samfélagsmiðlum.
Hafðu samband á [email protected] og kannaðu málið.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni22 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun