Markaðurinn
Humarsalan minnir á
Humarsalan vill minna á það sé enginn humarskortur í Humarsölunni. Erum með tilboð af XL heilum humri, skelflettum humri og humri stærð 20/30.
Einnig viljum við minna á að Humarsalan hefur hafið dreifingu á hágæða laxaflökum frá Premium Iceland og ætlar af því tilefni að bjóða þau á tilboðsverði út mars ásamt fleiri vöruliðum.
1. Fersk laxaflök 1700 kr per kg +vsk
2. Ferskir þorskhnakkar 1250 kr per kg + vsk
3. Skelflettur humar HSD 2890 kr + vsk
4. Humar stærð 20/30 2890 kr + vsk
5. Heill humar XL 4500 kr per askja + vsk

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti