Markaðurinn
Humar gerir allt betra
Það skemmtilegasta við eldamennsku á humri er hann býður upp á endalausa fjölbreytni í matreiðslu.
Jafn hversdagslegur matur eins og pizza, pasta og samlokur verða að gómsætum veisluréttum sem gæla við bragðlaukana ef humar er aðalhráefnið.
Humarpizzur, humarborgarar, humarsúpa, humarpasta, humarsamloka, humarpylsa, grillaður humar, humar í ofni eða hvítlaukssteiktur humar á pönnu – fjölbreytnin er endalaus og best er að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín.
Humar er hollur, bragðgóður, safaríkur, girnilegur, mjúkur og einfaldlega bestur þegar gera á vel við sig.
Við hjá Djúpalóni eigum til allar stærðir að humri hvort sem er með eða án skeljar.
Einnig hefur stóri Kanadíski humarinn aldrei verið vinsælli. Hefur þú prófað hann?
Endilega hringdu og kannaðu málið. Okkur þætti frábært að heyra í þér.
Djúpalón
Sími: 588-7900
Allt það góða úr djúpinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






