Markaðurinn
Humar gerir allt betra
Það skemmtilegasta við eldamennsku á humri er hann býður upp á endalausa fjölbreytni í matreiðslu.
Jafn hversdagslegur matur eins og pizza, pasta og samlokur verða að gómsætum veisluréttum sem gæla við bragðlaukana ef humar er aðalhráefnið.
Humarpizzur, humarborgarar, humarsúpa, humarpasta, humarsamloka, humarpylsa, grillaður humar, humar í ofni eða hvítlaukssteiktur humar á pönnu – fjölbreytnin er endalaus og best er að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín.
Humar er hollur, bragðgóður, safaríkur, girnilegur, mjúkur og einfaldlega bestur þegar gera á vel við sig.
Við hjá Djúpalóni eigum til allar stærðir að humri hvort sem er með eða án skeljar.
Einnig hefur stóri Kanadíski humarinn aldrei verið vinsælli. Hefur þú prófað hann?
Endilega hringdu og kannaðu málið. Okkur þætti frábært að heyra í þér.
Djúpalón
Sími: 588-7900
Allt það góða úr djúpinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






