Markaðurinn
Humar gerir allt betra
Það skemmtilegasta við eldamennsku á humri er hann býður upp á endalausa fjölbreytni í matreiðslu.
Jafn hversdagslegur matur eins og pizza, pasta og samlokur verða að gómsætum veisluréttum sem gæla við bragðlaukana ef humar er aðalhráefnið.
Humarpizzur, humarborgarar, humarsúpa, humarpasta, humarsamloka, humarpylsa, grillaður humar, humar í ofni eða hvítlaukssteiktur humar á pönnu – fjölbreytnin er endalaus og best er að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín.
Humar er hollur, bragðgóður, safaríkur, girnilegur, mjúkur og einfaldlega bestur þegar gera á vel við sig.
Við hjá Djúpalóni eigum til allar stærðir að humri hvort sem er með eða án skeljar.
Einnig hefur stóri Kanadíski humarinn aldrei verið vinsælli. Hefur þú prófað hann?
Endilega hringdu og kannaðu málið. Okkur þætti frábært að heyra í þér.
Djúpalón
Sími: 588-7900
Allt það góða úr djúpinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann