Markaðurinn
Humar gerir allt betra
Það skemmtilegasta við eldamennsku á humri er hann býður upp á endalausa fjölbreytni í matreiðslu.
Jafn hversdagslegur matur eins og pizza, pasta og samlokur verða að gómsætum veisluréttum sem gæla við bragðlaukana ef humar er aðalhráefnið.
Humarpizzur, humarborgarar, humarsúpa, humarpasta, humarsamloka, humarpylsa, grillaður humar, humar í ofni eða hvítlaukssteiktur humar á pönnu – fjölbreytnin er endalaus og best er að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín.
Humar er hollur, bragðgóður, safaríkur, girnilegur, mjúkur og einfaldlega bestur þegar gera á vel við sig.
Við hjá Djúpalóni eigum til allar stærðir að humri hvort sem er með eða án skeljar.
Einnig hefur stóri Kanadíski humarinn aldrei verið vinsælli. Hefur þú prófað hann?
Endilega hringdu og kannaðu málið. Okkur þætti frábært að heyra í þér.
Djúpalón
Sími: 588-7900
Allt það góða úr djúpinu
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






