Freisting
Huldumaðurinn fundinn
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum auglýsingarnar frá Gallerý kjöt, en þær hafa verið mikið í sviðsljósinu frá því áramótum, en nýju eigendur staðarins hafa verið með kynningarátak á búðinni.
Á auglýsingunni stendur ungur, spengilegur og grannur maður í bakgrunni sem heldur á kjötskrokki, en það er enginn en annar en matreiðslunillingurinn og yfirmatreiðslumaður Perlunnar Elmar Kristjánsson.
Nú fyrir stuttu sameinuðust Gallerý Kjöt og Fiskisaga og er stefnan tekin á að opna sælkeraverslanir sem koma til með að bjóða uppá fyrsta flokks hráefni í fisk og kjöti. Eins munu Fiskisaga og Gallerý kjöt opna verslanir á eftirfarandi stöðum:.
Dalvegur 4 (Kópavogi), Búðarkór 1 (Kópavogi), Ögurhvarf (Kópavogi), Tjarnarvöllum (Hafnarfirði), – Stækkun verslunnar Sundlaugarvegi.
Einnig verður opnaður nýr veitingarstaður á Dalvegi í Kópavogi.
Auglýsingar frá Gallerý kjöt:
![]() |
![]() |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður







