Freisting
Huldumaðurinn fundinn
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum auglýsingarnar frá Gallerý kjöt, en þær hafa verið mikið í sviðsljósinu frá því áramótum, en nýju eigendur staðarins hafa verið með kynningarátak á búðinni.
Á auglýsingunni stendur ungur, spengilegur og grannur maður í bakgrunni sem heldur á kjötskrokki, en það er enginn en annar en matreiðslunillingurinn og yfirmatreiðslumaður Perlunnar Elmar Kristjánsson.
Nú fyrir stuttu sameinuðust Gallerý Kjöt og Fiskisaga og er stefnan tekin á að opna sælkeraverslanir sem koma til með að bjóða uppá fyrsta flokks hráefni í fisk og kjöti. Eins munu Fiskisaga og Gallerý kjöt opna verslanir á eftirfarandi stöðum:.
Dalvegur 4 (Kópavogi), Búðarkór 1 (Kópavogi), Ögurhvarf (Kópavogi), Tjarnarvöllum (Hafnarfirði), – Stækkun verslunnar Sundlaugarvegi.
Einnig verður opnaður nýr veitingarstaður á Dalvegi í Kópavogi.
Auglýsingar frá Gallerý kjöt:
![]() |
![]() |

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.