Freisting
Huldumaðurinn fundinn
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum auglýsingarnar frá Gallerý kjöt, en þær hafa verið mikið í sviðsljósinu frá því áramótum, en nýju eigendur staðarins hafa verið með kynningarátak á búðinni.
Á auglýsingunni stendur ungur, spengilegur og grannur maður í bakgrunni sem heldur á kjötskrokki, en það er enginn en annar en matreiðslunillingurinn og yfirmatreiðslumaður Perlunnar Elmar Kristjánsson.
Nú fyrir stuttu sameinuðust Gallerý Kjöt og Fiskisaga og er stefnan tekin á að opna sælkeraverslanir sem koma til með að bjóða uppá fyrsta flokks hráefni í fisk og kjöti. Eins munu Fiskisaga og Gallerý kjöt opna verslanir á eftirfarandi stöðum:.
Dalvegur 4 (Kópavogi), Búðarkór 1 (Kópavogi), Ögurhvarf (Kópavogi), Tjarnarvöllum (Hafnarfirði), – Stækkun verslunnar Sundlaugarvegi.
Einnig verður opnaður nýr veitingarstaður á Dalvegi í Kópavogi.
Auglýsingar frá Gallerý kjöt:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is