Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hrossablót í Hótel Varmahlíð | Þessi kokteill getur ekki klikkað
Hið árlega Hrossablót í Hótel Varmahlíð verður haldið laugardagskvöldið 12. október næstkomandi klukkan 19:00, en þar mun Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari á Spírunni láta til sín taka í eldhúsinu þetta kvöld.
Boðið er upp á fimm rétta veislu þar sem hrossakjötið verður í aðalhlutverki og verðið er 8500 krónur á mann, en sérstakt Hrossablótstilboð er í gangi sem hægt er að lesa nánar til um á heimasíðu Hótel Varmahlíðar.
Veislustjórn verður í öruggum höndum Gunnars Sandholts, ræðumaður kvöldsins verður Hinrik Már Jónsson og tónlistarflutningur í höndum þeirra Skúla Gautasonar og Þórhildar Örvarsdóttur.
Þessi kokteill getur ekki klikkað.
[wpdm_file id=26]
Meðfylgjandi myndir eru frá Hrossablótinu í fyrra:
Myndir: frá facebook síðu Hótel Varmahlíðar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora