Freisting
Hrói Höttur með bestu pitsurnar
Dómnefndina skipuðu að þessu sinni þau Þorbjörg Marinósdóttir, blaðakona á Séð og heyrt, Erpur Eyvindarson tónlistarmaður, Matthías Vilhjálmsson, knattspyrnumaður úr FH, og Sólveig Baldursdóttir, ritstjóri Gestgjafans
Aðeins fimm pizzustaðir senda pizzur heim fyrri part dags á höfuðborgarsvæðinu. Af þeim býr Hrói höttur til bestu pizzurnar, samkvæmt bragðkönnun DV. Stærðarmæling leiddi í ljós að þrjár pizzur af fimm reyndust minni en upp er gefið. Þeim sem smökkuðu bar saman um að pizzurnar væru flestar of blautar.
Pizzan frá Hróa hetti hlaut hæstu meðaleinkunn í bragðkönnun DV. Hún hlaut meðaleinkunnina 7 af 10 mögulegum. Rizzo pizzeria komu næstir með 6 í meðaleinkunn en pizzan frá Castello fékk 5,9 í meðaleinkunn. Domino’s og Wilsons pizza fengu falleinkunn hjá dómnefnd sem DV valdi til að meta pizzurnar.
Mynd og texti: Dv.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?