Freisting
Hrói Höttur með bestu pitsurnar
Dómnefndina skipuðu að þessu sinni þau Þorbjörg Marinósdóttir, blaðakona á Séð og heyrt, Erpur Eyvindarson tónlistarmaður, Matthías Vilhjálmsson, knattspyrnumaður úr FH, og Sólveig Baldursdóttir, ritstjóri Gestgjafans
Aðeins fimm pizzustaðir senda pizzur heim fyrri part dags á höfuðborgarsvæðinu. Af þeim býr Hrói höttur til bestu pizzurnar, samkvæmt bragðkönnun DV. Stærðarmæling leiddi í ljós að þrjár pizzur af fimm reyndust minni en upp er gefið. Þeim sem smökkuðu bar saman um að pizzurnar væru flestar of blautar.
Pizzan frá Hróa hetti hlaut hæstu meðaleinkunn í bragðkönnun DV. Hún hlaut meðaleinkunnina 7 af 10 mögulegum. Rizzo pizzeria komu næstir með 6 í meðaleinkunn en pizzan frá Castello fékk 5,9 í meðaleinkunn. Domino’s og Wilsons pizza fengu falleinkunn hjá dómnefnd sem DV valdi til að meta pizzurnar.
Mynd og texti: Dv.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé