Markaðurinn
Hreinar hendur – Fyrirhafnarlaust
Kaupauki fylgir Purell sápu og spritti í júní. Ef keyptar eru ES4 eða ES6 fyllingar (2×1200 ml) fylgir skammtari án endurgjalds.
Purell er þekkt fyrir nýjungar og vöruþróun. Sprittið er þægilegt og frískar upp á þurra og sprungna húð sem margir muna eftir síðan COVID var í algleymingi. Sápan er einnig einstök að því leiti að sameindirnar eru óvenju smáar og smjúga því betur inn á milli húðfrumanna, en þannig þrífur sápan húðina betur. Hún er einnig léttari í sér og því auðveldara að skola hana af en aðra sápu.
Fyllingarnar eru handhægar og auðvelt að skipta um. Þær eru glærar og því sést vel hvenær þarf að setja nýja fyllingu. Þú einfaldlega tekur fyllinguna og setur í endurvinnslu fyrir plast og kemur nýrri fyrir. Engin þörf á að hella á milli með tilheyrandi óþrifnaði heldur er einfaldleikinn hafður í fyrirrúmi.
Ráðgjafar RV mæla með þessum flottu vörum frá Purell, sem auka hreinlæti, þægindi og vellíðan allra sem þær nota. Þú getur kíkt á vefinn www.rv.is, heyrt í okkur í síma 520-6666, eða með tölvupósti [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður