Freisting
Hrefnukjöt kláraðist í janúar
Hrefnukjöt kláraðist í byrjun janúar hjá félagi hrefnuveiðimanna sem sér um sölu og dreifingu á hrefnukjöti af þeim 39 dýrum sem veidd voru í vísindaskini á síðasta ári. Framkvæmdarstjóri félagsins segir eftirspurn eftir hrefnukjöti mun meira en framboðið.
Í Nýlegri skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir alþjóðadýraverndunarsjóðinn síðastliðinn október, kemur fram að 14% Íslendinga keyptu hvalkjöt síðastliðna 12 mánuði. 86% þátttakenda í könnuninni sögðust ekki hafa keypt hvalkjöt á umræddu tímabili. Árið 2004 voru 32 hrefnur veiddar í vísindaskini og í fyrra voru veidd 39 dýr. Framkvæmdastjóri Félags hrefnuveiðimanna segir eftirspurn eftir hrefnukjöti mun meiri en framboðið og það skýri ef til vill af hverju aðeins 14% íslendinga keyptu hvalkjöt á síðasta ári.
Gunnar Bergmann Jónsson, framkv.stj. Félags hrefnuveiðimanna, segir mikinn áhuga fyrir hrefnukjöti, ekki hvað síst eftir að félagið hóf að markaðssetja kjötið sérstaklega síðasta sumar.
Greint frá á Visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi





