Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hraðlestin opnar nýtt útbú á Granda, þar sem CooCoo‘s Nest var áður til húsa
„Þegar ljóst var að þau höfðu gert upp hug sinn og að CooCoo’s Nest yrði ei meir, þá var það besta í stöðunni að grípa þetta góða tækifæri fyrir okkar veitingahús,“
segir Chandrika Gunnarsson, annar stofnandi og eigandi veitingastaðanna Austur Indíafjelagið og Hraðlestin í samtali við visir.is.
Hraðlestin mun opna nýjan stað á Granda í vor, þar sem áður var veitingahúsið CooCoo‘s Nest. Um er að ræða fjórða útibú Hraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu, sem staðsettir eru við Hlíðasmára 8, Grensásvegi 3 og Hverfisgötu 64a í Reykjavík og nýjasta útbúið við Grandagarð 23.
Í samtali við Vísi segir Chandrika að lengi hafi staðið til að opna nýtt útibú Hraðlestarinnar á Granda og þegar fregnir bárust af fyrirhugaðri lokun CooCoo‘s Nest hafi verið ákveðið að stökkva á tækifærið, en hægt að lesa nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Hraðlestin

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum