Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hraðlestin opnar nýtt útbú á Granda, þar sem CooCoo‘s Nest var áður til húsa
„Þegar ljóst var að þau höfðu gert upp hug sinn og að CooCoo’s Nest yrði ei meir, þá var það besta í stöðunni að grípa þetta góða tækifæri fyrir okkar veitingahús,“
segir Chandrika Gunnarsson, annar stofnandi og eigandi veitingastaðanna Austur Indíafjelagið og Hraðlestin í samtali við visir.is.
Hraðlestin mun opna nýjan stað á Granda í vor, þar sem áður var veitingahúsið CooCoo‘s Nest. Um er að ræða fjórða útibú Hraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu, sem staðsettir eru við Hlíðasmára 8, Grensásvegi 3 og Hverfisgötu 64a í Reykjavík og nýjasta útbúið við Grandagarð 23.
Í samtali við Vísi segir Chandrika að lengi hafi staðið til að opna nýtt útibú Hraðlestarinnar á Granda og þegar fregnir bárust af fyrirhugaðri lokun CooCoo‘s Nest hafi verið ákveðið að stökkva á tækifærið, en hægt að lesa nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Hraðlestin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana