Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hraðlestin opnar nýtt útbú á Granda, þar sem CooCoo‘s Nest var áður til húsa
„Þegar ljóst var að þau höfðu gert upp hug sinn og að CooCoo’s Nest yrði ei meir, þá var það besta í stöðunni að grípa þetta góða tækifæri fyrir okkar veitingahús,“
segir Chandrika Gunnarsson, annar stofnandi og eigandi veitingastaðanna Austur Indíafjelagið og Hraðlestin í samtali við visir.is.
Hraðlestin mun opna nýjan stað á Granda í vor, þar sem áður var veitingahúsið CooCoo‘s Nest. Um er að ræða fjórða útibú Hraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu, sem staðsettir eru við Hlíðasmára 8, Grensásvegi 3 og Hverfisgötu 64a í Reykjavík og nýjasta útbúið við Grandagarð 23.
Í samtali við Vísi segir Chandrika að lengi hafi staðið til að opna nýtt útibú Hraðlestarinnar á Granda og þegar fregnir bárust af fyrirhugaðri lokun CooCoo‘s Nest hafi verið ákveðið að stökkva á tækifærið, en hægt að lesa nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Hraðlestin

-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu