Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hraðlestin opnar á Granda – Myndir
Rétt fyrir páskana opnaði Hraðlestin nýtt útibú á Granda, þar sem CooCoo‘s Nest var áður til húsa, við Grandagarð 23 í Reykjavík.
Um er að ræða fjórða útibú Hraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu, sem staðsettir eru við Hlíðasmára 8, Grensásvegi 3 og Hverfisgötu 64a í Reykjavík og nýjasta útbúið við Grandagarð 23.
„Namaste Grandi! Rauða hurðin okkar á Grandagarði 23 er OPIN.“
segir m.a. í tilkynningu frá Hraðlestinni.
Á meðal rétta á matseðli er Tikka Masala, grænmetis Samosas, lauk Pakodas, Tandoori kjúklingur svo fátt eitt sé nefnt, en matseðlana er hægt að skoða með því að smella hér.
Í útibúi Hraðlestarinnar á Granda er í framkvæmdum að bæta við auknu plássi í aðliggjandi sal.
Myndir: facebook / Hraðlestin
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita