Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hraðlestin opnar á Granda – Myndir
Rétt fyrir páskana opnaði Hraðlestin nýtt útibú á Granda, þar sem CooCoo‘s Nest var áður til húsa, við Grandagarð 23 í Reykjavík.
Um er að ræða fjórða útibú Hraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu, sem staðsettir eru við Hlíðasmára 8, Grensásvegi 3 og Hverfisgötu 64a í Reykjavík og nýjasta útbúið við Grandagarð 23.
„Namaste Grandi! Rauða hurðin okkar á Grandagarði 23 er OPIN.“
segir m.a. í tilkynningu frá Hraðlestinni.
Á meðal rétta á matseðli er Tikka Masala, grænmetis Samosas, lauk Pakodas, Tandoori kjúklingur svo fátt eitt sé nefnt, en matseðlana er hægt að skoða með því að smella hér.
Í útibúi Hraðlestarinnar á Granda er í framkvæmdum að bæta við auknu plássi í aðliggjandi sal.
Myndir: facebook / Hraðlestin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni









