Freisting
Hraðferð; Borgin Búðir
Í gær var á kirkjuplaninu á Búðum hin veglegasta þyrla sem meiningin er að verði í ferðum á milli Búða og Reykjavíkur með viðskiptavini Hótel Búða. Mun þyrlan verða merkt Hótel Búðum og mun flytja farþega í mat og gistingu frá Reykjavíkursvæðinu, auk þess sem hún á að fara í útsýnisflug um svæðið með þá sem það vilja.
Þetta er afskaplega skemmtilegt framtak sem gerir það að verkum að Reykavíkingar og aðrir nærsveitamenn geta skotist í mat á Búðum, en farið svo aftur og tekið þátt í næturlífinu á höfuðborgarsvæðinu.
Greint frá á snaefellsbaer.is
Meðfylgjandi mynd tók Smári Björnsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame