Freisting
Hraðferð; Borgin Búðir

Í gær var á kirkjuplaninu á Búðum hin veglegasta þyrla sem meiningin er að verði í ferðum á milli Búða og Reykjavíkur með viðskiptavini Hótel Búða. Mun þyrlan verða merkt Hótel Búðum og mun flytja farþega í mat og gistingu frá Reykjavíkursvæðinu, auk þess sem hún á að fara í útsýnisflug um svæðið með þá sem það vilja.
Þetta er afskaplega skemmtilegt framtak sem gerir það að verkum að Reykavíkingar og aðrir nærsveitamenn geta skotist í mat á Búðum, en farið svo aftur og tekið þátt í næturlífinu á höfuðborgarsvæðinu.
Greint frá á snaefellsbaer.is
Meðfylgjandi mynd tók Smári Björnsson
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





