Bragi Þór Hansson
Hótel Rangá með sjö viðurkenningar á International Hotel Awards
Hótel Rangá fékk núna á dögunum sjö viðurkenningar frá International Hotel Awards og ekkert annað hótel hefur unnið jafn margar viðurkenningar í ár. The International Hotel Awards eru alþjóðlegar viðurkenningar til framúrskarandi hótela víðs vegar um heim. Styrktaraðilar keppninnar í ár voru Virgin Atlantic og Ernst & Young.
Viðurkenningarnar sem Hótel Rangá fékk voru:
Yfir Ísland voru það:
- Best Hotel Website Iceland
- Best Sustainable Hotel Iceland
- Best Resort Hotel Iceland
- Best Hotel Iceland
Yfir Evrópu voru það svo:
- Best Resort Hotel Europe
- Best Sustainable Hotel Europe
Og loks:
- Best International Resort Hotel
ION Luxury Adventure Hotel fékk einnig viðurkenningu, en sú viðurkenning var Hotel Architecture Iceland.
Meðfylgjandi myndir eru af Hótel Rangá.
Það er mjög ánægjulegt að íslensk hótel séu farin að gera sig svona gildandi á alþjóðlegum vettvangi.
Myndir og texti: Bragi
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays













