Bragi Þór Hansson
Hótel Rangá með sjö viðurkenningar á International Hotel Awards
Hótel Rangá fékk núna á dögunum sjö viðurkenningar frá International Hotel Awards og ekkert annað hótel hefur unnið jafn margar viðurkenningar í ár. The International Hotel Awards eru alþjóðlegar viðurkenningar til framúrskarandi hótela víðs vegar um heim. Styrktaraðilar keppninnar í ár voru Virgin Atlantic og Ernst & Young.
Viðurkenningarnar sem Hótel Rangá fékk voru:
Yfir Ísland voru það:
- Best Hotel Website Iceland
- Best Sustainable Hotel Iceland
- Best Resort Hotel Iceland
- Best Hotel Iceland
Yfir Evrópu voru það svo:
- Best Resort Hotel Europe
- Best Sustainable Hotel Europe
Og loks:
- Best International Resort Hotel
ION Luxury Adventure Hotel fékk einnig viðurkenningu, en sú viðurkenning var Hotel Architecture Iceland.
Meðfylgjandi myndir eru af Hótel Rangá.
Það er mjög ánægjulegt að íslensk hótel séu farin að gera sig svona gildandi á alþjóðlegum vettvangi.
Myndir og texti: Bragi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta