Vertu memm

Freisting

Horfið á fyrsta þáttinn "Ertu í mat?" hjá Kokkalandsliðinu hér

Birting:

þann

Síðastliðinn mánudag hóf göngu sína þættir um Kokkalandsliðið á sjónvapsstöðinni Ínn sem ber heitið Ertu í mat?  Fyrsti þátturinn af þremur sýnir undirbúning hjá landsliðinu fyrir Heimsmeistarakeppnina Basel í Swiss sem haldin var í Salon Culinaire Mondial í nóvember 2005.

Hér að neðan ber að líta fyrsta þáttinn í tveimur hlutum og er fyrri hlutinn 10:51 mínútur og sá seinni 12:49 mínútur.  Viljum koma á framfæri þakklæti til Bjarna G. yfirmatreiðslumann á Grillinu, meðlim kokkalandsliðsins og myndatökumann að gera okkur það kleypt að sýna þættina hér fyrir sælkera freisting.is.

Til gamans má geta að í þriðja þætti verður kynning á kokkalandsliðinu sem æfir stíft þessa dagana fyrir Heimsmeistaramótið Expogast- Culinary world cup 2010 í Lúxemborg á næsta ári og verða þá birtar myndir sem aldrei hafa birst áður.

Eins og áður sagði þá er hér að neðan fyrsti þátturinn í tveimur hlutum:

 

 

 

Til fróðleiks þá er hægt að lesa ítarlega umfjöllun um Kokkalandslið í Basel árið 2005 með því að smella hér.

/Smári 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið