Freisting
Hix Soho skorar ekki hátt hjá veitingarýnum
|
Veitingarýnirinn Marina OLoughlin hjá breska blaðinu Metro gefur ekki nýja veitingastaðnum Hix Soho í London háa einkunn og segir að maturinn hafi smakkast alveg hræðilega. Marina segir m.a. í grein sinni að steikin hafi smakkast eins og tyggigúmmí og meira að segja þjónninn var sammála henni.
Tveggja rétta máltíð fyrir tvo með víni, vatn og þjónustu kostaði: 110 pund eða jafnvirði 22,900 þúsund íslenskar krónur
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics