Vín, drykkir og keppni
Himbrimi Gin
Himbrimi Gin hefur gert samning við Glóbus ehf um að dreifa vöruna hérlendis, en Himbrimi gin er í eigu Brunnur Distillery ehf.
Himbrimi Gin er íslenskur veiðidrykkur, en hann er gerður þannig að hann er bæði ljúffengur óblandaður þegar maður er við laxveiðar, og er frábær að blanda í kokteil þegar maður er kominn aftur upp í veiðibústað.
Himbrimi er eimaður samkvæmt alda gömlum aðferðum frá 18 öld og flokkast sem Old Tom Gin. Bragðið er ljúffengt og sætt, þar sem einiber, blóðberg, hvannarfræ og hunang leika aðalhlutverkin. Jurtirnar sem eru notaðir eru handtíndar, hver flaska er handmerkt, og hver lota er einstök, að því er fram kemur á heimasíðu Glóbus. Nú þegar hefur Himbrimi fengið frábæra dóma hjá íslenskum barþjónum og kokkum, og gaf Gestgjafinn Himbrima fjóra og hálfa stjörnu af fimm mögulegum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics