Vín, drykkir og keppni
Himbrimi Gin
Himbrimi Gin hefur gert samning við Glóbus ehf um að dreifa vöruna hérlendis, en Himbrimi gin er í eigu Brunnur Distillery ehf.
Himbrimi Gin er íslenskur veiðidrykkur, en hann er gerður þannig að hann er bæði ljúffengur óblandaður þegar maður er við laxveiðar, og er frábær að blanda í kokteil þegar maður er kominn aftur upp í veiðibústað.
Himbrimi er eimaður samkvæmt alda gömlum aðferðum frá 18 öld og flokkast sem Old Tom Gin. Bragðið er ljúffengt og sætt, þar sem einiber, blóðberg, hvannarfræ og hunang leika aðalhlutverkin. Jurtirnar sem eru notaðir eru handtíndar, hver flaska er handmerkt, og hver lota er einstök, að því er fram kemur á heimasíðu Glóbus. Nú þegar hefur Himbrimi fengið frábæra dóma hjá íslenskum barþjónum og kokkum, og gaf Gestgjafinn Himbrima fjóra og hálfa stjörnu af fimm mögulegum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður