Freisting
Heston Blumenthal skiptir um sjónvarpsstöð
Cheffinn Heston Blumenthal á Feitu Öndinni ( The Fat Duck ) hyggur á að færa sig frá BBC Sjónvarpsstöðinni yfir á Rás 4 ( channel 4 ) saman með félögum sínum , Gordon Ramsey, Jamie Oliver og Hugh Fearnley-Whittingstall.
Heston 3 Michelin stjörnu kokkur sem nýlega kynnti þátt á BBC Í leit að fullkomnum,( In Search of Perfection ) er talinn skrifa undir 2 ára samning sem gæti fært honum um 1 million punda í tekjur.
Sagan segir að BBC harmi missinn af Heston , en þeir höfðu boðið honum honum 2 ára samning uppá 550,000 pund en sem var klár til undirritunar en Rás 4 hafi toppað hann með samning upp á 300,000 pund á ári og eingöngu fyrir uppskriftir allt annað borgað aukalega .
Kannski óþarfi að segja það en þessi upptalning setur Rás 4 á mjög háan stall í
Gerð matreiðsluþátta en samt er nú BBC ekki dautt úr öllum æðum þar innanborðs er drottningar eins og Delia Smith og Nigella Lawson ( skítt með uppskriftirnar og matinn þegar hún er á skjánum ) halda uppi heiðri BBC.
Skemmtilegt myndband sem sýnir við gerð þáttarins, smellið hér

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar