Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hér er matseðillinn fyrir Bocuse d’Or kvöldið í Grillinu
Dagana 3. og 4. október mun Grillið bjóða upp á 5 rétta Bocuse d’Or matseðil ásamt því að Bocuse d’Or akademían verður á svæðinu.
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins og fulltrúi Íslands í keppninni setur saman 5 rétta seðil þar sem hann nýtir bæði bragð og þau hráefni sem hann hefur verið að vinna með í tengslum við Bocuse d´Or keppnina.
Kvöldverður sem þú mátt ekki missa af, en hægt er að skoða matseðilinn á meðfylgjandi mynd eða með því að smella hér.
Fleira tengt efni:

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas