Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hér er matseðillinn fyrir Bocuse d’Or kvöldið í Grillinu
Dagana 3. og 4. október mun Grillið bjóða upp á 5 rétta Bocuse d’Or matseðil ásamt því að Bocuse d’Or akademían verður á svæðinu.
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins og fulltrúi Íslands í keppninni setur saman 5 rétta seðil þar sem hann nýtir bæði bragð og þau hráefni sem hann hefur verið að vinna með í tengslum við Bocuse d´Or keppnina.
Kvöldverður sem þú mátt ekki missa af, en hægt er að skoða matseðilinn á meðfylgjandi mynd eða með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina