Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hér er matseðillinn fyrir Bocuse d’Or kvöldið í Grillinu
Dagana 3. og 4. október mun Grillið bjóða upp á 5 rétta Bocuse d’Or matseðil ásamt því að Bocuse d’Or akademían verður á svæðinu.
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins og fulltrúi Íslands í keppninni setur saman 5 rétta seðil þar sem hann nýtir bæði bragð og þau hráefni sem hann hefur verið að vinna með í tengslum við Bocuse d´Or keppnina.
Kvöldverður sem þú mátt ekki missa af, en hægt er að skoða matseðilinn á meðfylgjandi mynd eða með því að
smella hér.
Fleira tengt efni:
![]()
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar





