Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hér er eitt hrikalega gott meðlæti | Hvítlauksristað Spergilkál
Spergilkál eða broccoli á langa sögu og margir segja að spergilkálið var þróað á 18. öld af ítalskri fjölskyldu með ættarnafnið Broccoli sem að Albert Broccoli, framleiðandi af the James Bond kvikmyndunum er afkomandi af. Sagt er að garðyrkjumenn af Broccoli-ætt hafi blandað saman blómkáli og grænkáli til að skapa þetta gómsæta grænmeti.
Til eru önnur afbrigði af spergilkálinu, t.a.m. Romanesco spergilkál og sikileyska rauðfjólubláa spergilkálið.
Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari kemur hér með einfalda og góða uppskrift af hvítlauksristuðu spergilkáli sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.