Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hér er eitt hrikalega gott meðlæti | Hvítlauksristað Spergilkál
Spergilkál eða broccoli á langa sögu og margir segja að spergilkálið var þróað á 18. öld af ítalskri fjölskyldu með ættarnafnið Broccoli sem að Albert Broccoli, framleiðandi af the James Bond kvikmyndunum er afkomandi af. Sagt er að garðyrkjumenn af Broccoli-ætt hafi blandað saman blómkáli og grænkáli til að skapa þetta gómsæta grænmeti.
Til eru önnur afbrigði af spergilkálinu, t.a.m. Romanesco spergilkál og sikileyska rauðfjólubláa spergilkálið.
Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari kemur hér með einfalda og góða uppskrift af hvítlauksristuðu spergilkáli sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti