Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hendrik þjónn hefur í nógu að snúast á Hvanneyri
Fyrirtækið H Veitingar í eigu Hendriks Hermannssonar framreiðslumanns mun sjá um reksturinn á veitingastaðnum Skemman á Hvanneyri nú í sumar.
Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil, súpur, salöt, samlokur, kökur, smurbrauð, nýbakaðar vöfflur ásamt heitum og köldum drykkjum.
Skemman er elsta húsið á Hvanneyri en það var byggt árið 1896 og hefur mikla sögu að geyma. Þar er rekið kaffihús á sumrin en yfir veturinn er Skemman tilvalin staður fyrir ýmis tilefni, afmæli, fundi, árshátíðar og önnur mannamót. Skemman tekur allt að 70. gesti á báðum hæðum
Myndir: facebook / Skemman Cafe
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar












