Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hendrik þjónn hefur í nógu að snúast á Hvanneyri
Fyrirtækið H Veitingar í eigu Hendriks Hermannssonar framreiðslumanns mun sjá um reksturinn á veitingastaðnum Skemman á Hvanneyri nú í sumar.
Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil, súpur, salöt, samlokur, kökur, smurbrauð, nýbakaðar vöfflur ásamt heitum og köldum drykkjum.
Skemman er elsta húsið á Hvanneyri en það var byggt árið 1896 og hefur mikla sögu að geyma. Þar er rekið kaffihús á sumrin en yfir veturinn er Skemman tilvalin staður fyrir ýmis tilefni, afmæli, fundi, árshátíðar og önnur mannamót. Skemman tekur allt að 70. gesti á báðum hæðum
Myndir: facebook / Skemman Cafe
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis












