Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hendrik þjónn hefur í nógu að snúast á Hvanneyri
Fyrirtækið H Veitingar í eigu Hendriks Hermannssonar framreiðslumanns mun sjá um reksturinn á veitingastaðnum Skemman á Hvanneyri nú í sumar.
Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil, súpur, salöt, samlokur, kökur, smurbrauð, nýbakaðar vöfflur ásamt heitum og köldum drykkjum.
Skemman er elsta húsið á Hvanneyri en það var byggt árið 1896 og hefur mikla sögu að geyma. Þar er rekið kaffihús á sumrin en yfir veturinn er Skemman tilvalin staður fyrir ýmis tilefni, afmæli, fundi, árshátíðar og önnur mannamót. Skemman tekur allt að 70. gesti á báðum hæðum
Myndir: facebook / Skemman Cafe
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?