Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hendrik þjónn hefur í nógu að snúast á Hvanneyri
Fyrirtækið H Veitingar í eigu Hendriks Hermannssonar framreiðslumanns mun sjá um reksturinn á veitingastaðnum Skemman á Hvanneyri nú í sumar.
Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil, súpur, salöt, samlokur, kökur, smurbrauð, nýbakaðar vöfflur ásamt heitum og köldum drykkjum.
Skemman er elsta húsið á Hvanneyri en það var byggt árið 1896 og hefur mikla sögu að geyma. Þar er rekið kaffihús á sumrin en yfir veturinn er Skemman tilvalin staður fyrir ýmis tilefni, afmæli, fundi, árshátíðar og önnur mannamót. Skemman tekur allt að 70. gesti á báðum hæðum
Myndir: facebook / Skemman Cafe

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni