Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hendrik þjónn hefur í nógu að snúast á Hvanneyri
Fyrirtækið H Veitingar í eigu Hendriks Hermannssonar framreiðslumanns mun sjá um reksturinn á veitingastaðnum Skemman á Hvanneyri nú í sumar.
Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil, súpur, salöt, samlokur, kökur, smurbrauð, nýbakaðar vöfflur ásamt heitum og köldum drykkjum.
Skemman er elsta húsið á Hvanneyri en það var byggt árið 1896 og hefur mikla sögu að geyma. Þar er rekið kaffihús á sumrin en yfir veturinn er Skemman tilvalin staður fyrir ýmis tilefni, afmæli, fundi, árshátíðar og önnur mannamót. Skemman tekur allt að 70. gesti á báðum hæðum
Myndir: facebook / Skemman Cafe
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný