Sverrir Halldórsson
Hendrik framreiðslumaður dæmdur í Héraðsdómi Rvk til 12 mánaða fangelsisvistar
Hendrik Björn Hermannsson framreiðslumaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir fjárdrátt í tengslum við innflutning af 7.224 0,7 lítra flöskum af 37,5% sterku áfengi.
Halldór Leví Björnsson, sem einnig var ákærður af sérstökum saksóknara fyrir aðild sína að málinu, var hins vegar sýknaður vegna þess að ekki tókst að sanna hlutdeild hans að málinu en þeir neituðu báðir sök fyrir héraðsdómi.
Sjá einnig: Hendrik og Halldór Leví ákærðir fyrir fjárdrátt vegna innflutnings á sjö þúsund flöskum af sterku áfengi
Hendrik er annar eigandi Players og var árið 2008 dæmdur til að greiða 77 milljóna króna sekt vegna svika á vörslusköttum, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á fréttavefnum visir.is með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis






