Sverrir Halldórsson
Hendrik framreiðslumaður dæmdur í Héraðsdómi Rvk til 12 mánaða fangelsisvistar
Hendrik Björn Hermannsson framreiðslumaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir fjárdrátt í tengslum við innflutning af 7.224 0,7 lítra flöskum af 37,5% sterku áfengi.
Halldór Leví Björnsson, sem einnig var ákærður af sérstökum saksóknara fyrir aðild sína að málinu, var hins vegar sýknaður vegna þess að ekki tókst að sanna hlutdeild hans að málinu en þeir neituðu báðir sök fyrir héraðsdómi.
Sjá einnig: Hendrik og Halldór Leví ákærðir fyrir fjárdrátt vegna innflutnings á sjö þúsund flöskum af sterku áfengi
Hendrik er annar eigandi Players og var árið 2008 dæmdur til að greiða 77 milljóna króna sekt vegna svika á vörslusköttum, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á fréttavefnum visir.is með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?