Neminn
Helga kokkanemi ofsótt
Þeir sem hafa fylgst með Íslenska Bachelornum þá er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni. Hún heldur úti bloggsíðu en er núna að spyrja sína nánustu vini um hvort hún ætti að hætta með blogg sitt og stofna nýtt, eða halda áfram á sömu braut og gera allt kreisi.
En hvers vegna þessar pælingar að hætta með bloggsíðuna?
„Mér finnst vera óþarflega mikið af fólki sem þekkir mig ekki neitt, vera farið að fylgjast með mínu lífi í gegnum bloggið mitt, gangrýna það sem ég segi og fleira.
Bloggið mitt er aðallega ætlað mínum nánustu vinum og mínum vinum og fjölskyldumeðlimum sem búa erlendis, svo þau geti frétt af mér.
Hvað er slóðin á nýja bloggsíðuna eða er búið að stofna nýtt?
Þeir sem ég kæri mig um að skoði bloggið fá svo vefslóðina í hendurnar og á nýju blogginu mínu er svo sannleikurinn eða eitthvað.
Bloggsíða hennar Helgu: www.blog.central.is/helga83
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína