Freisting
Helga í Bachelornum.
Það er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni Íslenski Bachelorinn. Helga er hörkuduglegur matreiðslunemi á Nordica Hótel. Það verður gaman að fylgjast með henni Helgu í keppninni um hylli piparsveinsins.
Þetta skeði í fyrsta þætti:
Helga náði athygli Steina og settist með honum í einkasamtal. Kannski ekki svo skrýtið, því Helga er virkilega skemmtileg og geislandi lífsglöð stelpa, sem ekki er hægt annað en þykja vænt um. Þau Steini og Helga eiga sameiginlegt áhugamál, sem er matur og kokkerí. Helga er að lærakokkinn og Steini hefur gengið á Hússtjórnarskóla. Kannski hitnar í kolunum við nánari viðkynningu?
Auðunn Valsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína