Freisting
Helga í Bachelornum.
Það er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni Íslenski Bachelorinn. Helga er hörkuduglegur matreiðslunemi á Nordica Hótel. Það verður gaman að fylgjast með henni Helgu í keppninni um hylli piparsveinsins.
Þetta skeði í fyrsta þætti:
Helga náði athygli Steina og settist með honum í einkasamtal. Kannski ekki svo skrýtið, því Helga er virkilega skemmtileg og geislandi lífsglöð stelpa, sem ekki er hægt annað en þykja vænt um. Þau Steini og Helga eiga sameiginlegt áhugamál, sem er matur og kokkerí. Helga er að lærakokkinn og Steini hefur gengið á Hússtjórnarskóla. Kannski hitnar í kolunum við nánari viðkynningu?
Auðunn Valsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana