Freisting
Helga í Bachelornum.
Það er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni Íslenski Bachelorinn. Helga er hörkuduglegur matreiðslunemi á Nordica Hótel. Það verður gaman að fylgjast með henni Helgu í keppninni um hylli piparsveinsins.
Þetta skeði í fyrsta þætti:
Helga náði athygli Steina og settist með honum í einkasamtal. Kannski ekki svo skrýtið, því Helga er virkilega skemmtileg og geislandi lífsglöð stelpa, sem ekki er hægt annað en þykja vænt um. Þau Steini og Helga eiga sameiginlegt áhugamál, sem er matur og kokkerí. Helga er að lærakokkinn og Steini hefur gengið á Hússtjórnarskóla. Kannski hitnar í kolunum við nánari viðkynningu?
Auðunn Valsson
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





