Freisting
Helga í Bachelornum.
Það er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni Íslenski Bachelorinn. Helga er hörkuduglegur matreiðslunemi á Nordica Hótel. Það verður gaman að fylgjast með henni Helgu í keppninni um hylli piparsveinsins.
Þetta skeði í fyrsta þætti:
Helga náði athygli Steina og settist með honum í einkasamtal. Kannski ekki svo skrýtið, því Helga er virkilega skemmtileg og geislandi lífsglöð stelpa, sem ekki er hægt annað en þykja vænt um. Þau Steini og Helga eiga sameiginlegt áhugamál, sem er matur og kokkerí. Helga er að lærakokkinn og Steini hefur gengið á Hússtjórnarskóla. Kannski hitnar í kolunum við nánari viðkynningu?
Auðunn Valsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina