Freisting
Heitar umræður í Kastljósi
Ný matvöruverðskönnun sem Félag íslenskra stórkaupmanna lét gera gera á milli íslands annars vegar og þriggja annarra norðurlanda hinsvegar, kemur fram að verð á innfluttum matvörum séu í flestum tilfellum lægra hér á landi.
Fulltrúar Félag íslenskra stórkaupmanna draga þá ályktun á þessu að landbúnaðarafurðir halda uppi háu matvöruverði hér á landi.
Guðni Ágústsson, Landbúnaðarráðherra og Guðmundur Marteinsson, framkvæmdarstjóri Bónus takast á við hátt eða lágt matvöruverð í Kastljósi, smellið hér til að horfa.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið