Freisting
Heineken styrktarsjóðurinn
Alfred E. Heineken var margslunginn maður, heimurinn þekkti hann sem bjórframleiðanda og frumkvöðul en hann hafði líka aðrar hliðar og önnur áhugamál.
Eitt af því sem hann beitti sér fyrir var að stofna styrktarsjóð í nafni Heineken, sjóð sem styrkir 5 greinar og veitir verðlaun þeim sem þykja skara fram úr á sínu sviði.
Um er að ræða verðlaun fyrir Listir, Læknavísindi, Sögu, Umhverfismál og Efnafræði. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 1964 og þá fyrir efnafræði en síðan hafa aðrar greinar bæst við og eru verðlaunin nú veitt annað hvert ár og verða næst veitt 8 apríl 2006. Umsóknarfrestur til þess að sækja um verðlaunin rennur út 1. janúar 2006.
Alfred E. Heineken lést 3 janúar árið 2002 en Heineken styrktarsjóðurinn lifir áfram og mun halda nafni hans á lofti ásamt því að styrkja göfug málefni.
Greint frá á heimasíðu Rolf Johansen & Company
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi