Freisting
Heineken styrktarsjóðurinn
Alfred E. Heineken var margslunginn maður, heimurinn þekkti hann sem bjórframleiðanda og frumkvöðul en hann hafði líka aðrar hliðar og önnur áhugamál.
Eitt af því sem hann beitti sér fyrir var að stofna styrktarsjóð í nafni Heineken, sjóð sem styrkir 5 greinar og veitir verðlaun þeim sem þykja skara fram úr á sínu sviði.
Um er að ræða verðlaun fyrir Listir, Læknavísindi, Sögu, Umhverfismál og Efnafræði. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 1964 og þá fyrir efnafræði en síðan hafa aðrar greinar bæst við og eru verðlaunin nú veitt annað hvert ár og verða næst veitt 8 apríl 2006. Umsóknarfrestur til þess að sækja um verðlaunin rennur út 1. janúar 2006.
Alfred E. Heineken lést 3 janúar árið 2002 en Heineken styrktarsjóðurinn lifir áfram og mun halda nafni hans á lofti ásamt því að styrkja göfug málefni.
Greint frá á heimasíðu Rolf Johansen & Company
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona