Freisting
Heineken styrktarsjóðurinn
Alfred E. Heineken var margslunginn maður, heimurinn þekkti hann sem bjórframleiðanda og frumkvöðul en hann hafði líka aðrar hliðar og önnur áhugamál.
Eitt af því sem hann beitti sér fyrir var að stofna styrktarsjóð í nafni Heineken, sjóð sem styrkir 5 greinar og veitir verðlaun þeim sem þykja skara fram úr á sínu sviði.
Um er að ræða verðlaun fyrir Listir, Læknavísindi, Sögu, Umhverfismál og Efnafræði. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 1964 og þá fyrir efnafræði en síðan hafa aðrar greinar bæst við og eru verðlaunin nú veitt annað hvert ár og verða næst veitt 8 apríl 2006. Umsóknarfrestur til þess að sækja um verðlaunin rennur út 1. janúar 2006.
Alfred E. Heineken lést 3 janúar árið 2002 en Heineken styrktarsjóðurinn lifir áfram og mun halda nafni hans á lofti ásamt því að styrkja göfug málefni.
Greint frá á heimasíðu Rolf Johansen & Company
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





