Vertu memm

Uncategorized

Heimsmeistarakeppni barþjóna

Birting:

þann

Guðmundur Sigtryggson að keppa
Guðmundur Sigtryggson að keppa

Mánudaginn 2 október síðastliðin héldu nokkrir meðlimir Barþjónaklúbbs Íslands til Þessalóníku í Grikklandi. tilgangur ferðar var að keppa í heimsmeistaramót barþjóna bæði í klassískri kokkteilblöndun og flair-barmennsku.

Íslendingar tóku þátt í klassísku keppninni þar sem að þessu sinni er keppt í drykkjum sem nefndir eru LONG DRINKS og eru það drykkjarblöndur fylltar upp með söfum eða gosrykkjum.

Fulltrúi Íslands í keppni um besta LONG DRYKKINN er núverðandi íslandsmeistari Guðmundur Sigtryggsson barþjónn á Nordica Hótel.

Keppnin var hörð og komst Guðmundur ekki á pall, þrátt fyrir góða frammistöðu að mati viðstaddra hlaut drykkur hans Harpa ekki náð fyrir augum og bragðkirtlum dómara.

Úrslitin urðu eftirfarandi:

Vinningshafar í flair 

Auglýsingapláss
  • 1.sæti Tyrkland Levent Yilmaz
  • 2.sæti Uruguay Danilo Oribe ( Íslandsvinurinn ) 
  • 3.sæti Austuríki Hotter Andi 
     

Vinningshafar Long Drinks

  • 1.sæti Taiwan Kung Hui Chun með drykkin Cool Sweet Heart

3 cl  Bacardi Carta Blanca

3 cl Amade chocOrange

3 cl Monin Mojito mint

2,5 cl Orange juice

0,5 cl Lemon Juice

  • 2.sæti  Austuríki Stefan Stevancsecz með drykkin Aphrodite

3 cl Absolut Ruby Red (rauður greip)

2 cl Grand Marnier

1 cl Monin Amaretto

Auglýsingapláss

3 cl Passion Fruit Puree

6 cl Physalis nectar 

  • 3.sæti Finnland Harri Tormanen  með drykkin Stop-ready-go

4 cl Finnlandia Mango

2 cl Cointreau

3 cl Mango Mixibar ( frá Fabbri )

2 cl Green apple mixibar (frá Fabbri)

2 cl Cranberry juice 

Auglýsingapláss

Fagleg vinnubrög fékk Helger Aava  frá Eistlandi .

Finnar fengu liðaverðlaunin.

Barþjónaklúbbur Íslands gerði athugasemd við 2 drykki sem innihéldu aðeins einn hluta af áfengi þar á meðal komst annar drykkurinn í úrslit.

Barþjónaklúbbur Íslands fékk afsökunarbeiðni frá Forsetanum Derrik Lee og varaformanninum Ron Bussman. Og lofuðu þeir að þetta kæmi ekki fyrir aftur. 

Fyrir næstu keppni sem haldinn verður í Taiwan drógum við Drambuie  og er þurr keppni.

Heimild: Bar.is

Auglýsingapláss

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið